DMM Lausnir logo

DMM hjá HS Orku


 

 


DMM hefur verið notað með góðum árangri í Svartsengi í meira en áratug, það segir meira en mörg orð!
- Viðhaldsstjóri HS Orku


 

 

 

 

HS Orka notar DMM fyrir viðhald og eftirlit í aflstöðvum HS Orku. DMM gegnir eftirfarandi hlutverkum:

 

Skráning á búnaði og tæknilegum gögnum
Skráning búnaðar í Svartsengi og á Reykjanesi er grundvölluð á svokölluðu KKS kóðakerfi, sem DMM styður.

 

Viðhald og eftirlit, skipulagning, undirbúningur og framkvæmd
Stjórnendur skipuleggja svokölluð rútínuverkefni sem endurtaka sig reglulega, en aftur á móti er lagt mikið upp úr því að starfsmenn skilgreini sjálfir minni og tilfallandi verkefni, sem og bilanir, og fylgi þeim eftir frá upphafi til enda og gangi frá allri verkefnatengdri skráningu í DMM.

 

Saga kerfa og einstakra tækja
Þar sem DMM hefur verið notað í meira en áratug, þá hefur byggst upp mikil og verðmæt saga búnaðar og heilu kerfanna. Þessi saga grundvallast á vinnusskýrslum sem eru skráðar í tengslum við verkefnavinnu.

 

Skráning á bilanatilfellum

 

Skráning á dagbókarfærslum í tengslum við rekstur stöðvanna

Skráning dagbókarfærslna gerir reksturinn gengsærri og auðveldar vaktmönnum vinnu sína.

 

DMM Lausnir hafa frá upphafi haft það markmið sameiginlegt með Hitaveitu Suðurnesja að nálgast verkefnin á markvissan og einfaldan máta