30. nóvember
Reykjagarður velur DMM
Reykjagarður hefur tekið DMM í notkun. Reykjagarður er með kröftugan, metnaðarfullan og fjölbreyttan rekstur þar sem reynir á fjölda kerfa og skipulögð ferli af ýmsu tagi, DMM verður notað sem eigna- og viðhaldsstjórnunarkerfi Reykjagarðs. DMM Lausnir bjóða Reykjagarð innilega velkomið í hóp glæsilegra viðskiptavina sinna.