DMM Lausnir logo

Fréttir


25. maí

Samherji velur DMM

Samherji hefur valið DMM sem eigna- og viðhaldsstjórnunarkerfi fyrir frystihúsið á Dalvík og fyrir ÚA Akureyri. Þess má geta að frystihúsið á Dalvík er hátæknifiskvinnsluhús sem hefur hlotið alþjóðlega athygli fyrir tæknilausnir og góðan aðbúnað. Samherji og ÚA eru metnaðarfull fyrirtæki og það er okkur heiður að þessi fyrirtæki velji DMM til að halda utan um sín kerfi og sinn tækjabúnað.