04. apríl
Grindavíkurbær velur DMM
Grindavíkurbær hefur valið DMM til að halda utan um fjölbreytt eignasafn með tilheyrandi framkvæmdum, viðhaldi, eftirliti og lagfæringum. Grindavíkurbær er flottur bær og vaxandi og það er okkur heiður að fá hann í hóp okkar viðskiptavina.