DMM Lausnir logo

Verkefnisstjórnun


DMM er hugbúnaðarkerfi fyrir viðhaldsstjórnun, verkefnisstjórnun, eftirlit og gæðastjórnun. Uppruni DMM kemur frá málaflokknum viðhaldsstjórnun (asset management) og þaðan kemur ýmist það sem einkennir kerfið og það sem það býður upp á. Svo sem rík krafa um gott skipulag, rekjanleika, eftirlit af ýmsu tagi, meðhöndlun frávika, agi og gegnsæi.

 

Segja má að "límið" í þessu öllu sé verkefnisstjórnun, enda er DMM hannað fyrir stjórnendur og starfsmenn sem koma að rekstri og viðhaldi og þá ferla sem þarf að sinna. Ferlum í DMM er fyrst og fremst stýrt með Verkum, sem aftur fela í sér notkun Aðfanga og Manntíma.