DMM Lausnir logo

Fréttir


20. janúar

Ný útgáfa DMM, DMM 3.7, mælist vel fyrir

Viðskiptavinir DMM Lausna eru nú margir komnir með okkar nýjustu útgáfu, DMM 3.7. Þessi nýja útgáfa hefur mælst vel fyrir. Útlit kerfisins er nú ríkara og enn viðmótsþýðara en fyrr, um leið og ýmsum minni og stærri atriðum hefur verið bætt við. Þá um leið hafa möguleikar á vefgátt kerfisins orðið enn fleiri. Við störfum í anda góðrar viðhalds- , gæða- og verkefnastjórnunar og vinnum ALLTAF í anda stöðugra framfara.