DMM Lausnir logo

Fréttir


28. apríl

Erindi á Iceland Geothermal Conference 2016

Guðmundur Jón Bjarnason, framkvæmdastjóri DMM Lausna, var með erindi á ráðstefnunni Iceland Geothermal Conference í Hörpu fyrr í dag. Erindið bar yfirskriftina Asset Management, what it is and is not og má skoða með því að smella á þessa krækju. Í erindinu er farið yfir mikilvægi viðhaldsstjórnunar (Asset Management) og nokkurra grundvallaratriða sem þurfa að vera til staðar á vettvangi viðhaldsmála.