01. október
DMM Lausnir - Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2018
Eins og fram kemur hér að neðan þá eru DMM Lausnir í hópi 3% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla skilyrði þess að vera kallað "Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri", við fögnum því að sjálfsögðu :)