DMM Lausnir logo

News


09. August

Ráðstefna DMM og EVS í október að verða fullbókuð

Skráningar á Alþjóðlega ráðstefnu DMM Lausna og EVS, Eigna- og viðhaldsstjórnunarfélags Íslands hafa gengið vel. Ráðstefnan 18. október sem og vinnustofan 19. október eru því sem næst fullbókaðaðar, einungis eru nokkur sæti laus. Sjáumst hress í október á flottum viðburði :) Þess má geta að í kjölfar þessa viðburðar verður Aðalfundur eigna- og viðhaldsstjórnunarsamtaka Evrópu, EFNMS, haldinn í fyrsta sinn á Íslandi. Fundurinn er skipulagður af EVS og DMM Lausnum.