DMM Lausnir ehf. er hugbúnaðar- og ráðgjafarfyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu upplýsingakerfisins DMM og ráðgjöf í tengslum við notkun kerfisins hjá viðskiptavinum.
Hjá DMM Lausnum er viðskiptavinurinn í öndvegi, við veitum hraða og örugga þjónustu
DMM hentar fyrirtækjum sem vilja beita skipulegu viðhaldi og eftirliti til að hækka þjónustustig, hámarka arðsemi og áreiðanleika tækjabúnaðar og fasteigna