DMM Lausnir logo

Fréttir


05. febrúar

Nýir ISO staðlar fyrir viðhaldsstjórnun (asset management)

Búið er að gefa út ISO 55000 staðlana, ISO 55000/1/2 fyrir asset management. Útgáfa þessara staðla markar tímamót, þar sem um er að ræða fyrstu alþjóðlegu staðlana um viðhaldsstjórnun. Við áframhaldandi síþróun DMM verður klárlega tekið mið af þessu stöðlum, enda munu þeir hafa áhrif á ýmsa þætti í tengslum við viðhaldsstjórnun. Eftirfarandi vefútsending sýnir þegar IAM, "Viðhaldsstjórnunarfélag Bretland", kynnti nýju staðlana til leiks, visit www.theIAM.org/ISO-55000-Launch-Webcast

Á ráðstefnu sem haldin var í London í haust var m.a. reynt að greina hver áhrif nýju staðlana muni einna helst verða. Fulltrúi DMM Lausna var á þeirri ráðstefnu, helstu niðurstöðum verður gerð skil síðar í stærra samhengi.