DMM Lausnir logo

Fréttir


15. júlí

Áhættustjórnun (Risk management) í DMM

Eins og áður hefur komið fram fylgjast DMM Lausnir glöggt með nýja staðlinum fyrir viðhaldsstjórnunu, ISO 55000 "Asset management". Nýi staðallinn er nú þegar farinn að hafa áhrif á síþróun kerfisins en um þessar mundir er verið að leggja lokahönd á nýja kerfiseiningu, Áhættustjórnun (Risk management). Þessi nýja kerfiseining mun skapa vettvang fyrir áhættustjórnun sem samofin þátt viðhaldsstjórnunar, líkt og staðallinn gerir kröfur um.